
Monday Jun 05, 2023
Alexander Aron Davorsson - Flugan
Viðmælandi minn í dag er öllum kunnugur. Mosfellingur með 320 leiki og 107 mörk skráð á KSÍ, þarf af 174 leikir og 48 mörk í Ástríðunni. Hann er maður sem allir elska að spila með og hata að spila gegn. Þjálfar í dag mfl kvk hjá aftureldingu. Alexander Aron Davorsson.
Lífsalt - Boli Léttöl - Waterclouds.is - Jako Sport