
Monday May 15, 2023
Björgvin Stefán Pétursson - Óþolandi andstæðingur
Björgvin Stefán Pétursson er nafn sem allir Ástríðu aðdáendur kannast við. Mikill drifkraftur í uppgangi Leiknis Fáskrúðsfirði á undanförnum árum en spilaði sömuleiðis með ÍR áður en hann fór þangað sem hann er núna, spilandi aðstoðarþjálfari Hattar/Hugins. Minnst sem óþolandi andstæðingi og þykir það ljúft.