
Tuesday May 30, 2023
Brynjar Árnason - Útibússtjórinn
Viðmælandi dagsins er Bæjarhetja á Egilstöðum. Stýrir í dag liði bæjarins ásamt því að reka bankakerfið á austurlandi. 31 mark í 211 ástríðuleikjum, nánast allt fyrir Hött. Á meðan liðið fór upp og niður um deildir, leikmenn komu og fóru þá var alltaf ein festa og það var Brynjar Árnason.