
Monday May 08, 2023
Einar Már Þórisson - PR1
Boli - Jako - Waterclouds - Lífsalt
Einar Már Þórisson situr í dag í 2.sæti yfir leikjahæsta, markahæsta og fjölda gulra spjalda fyrir KV eftir langan feril. Einar Már stoppaði við hjá Hamar og Fram sömuleiðis og er af mörgum talinn einn besti leikmaður sem aldrei spilaði leik í efstu deild.