
Monday Apr 17, 2023
Hrafnkell Freyr Ágústsson - Málkell
Hrafnkell Freyr eða Keli hefur gert sér gott orð í hlaðvarpsheiminum á undanförnum árum, aðallega vegna mikillar þekkingar á leikmönnum á Íslandi sem hann þylur upp vikulega í Dr. Football. Hann er hér mættur til þess að tala loksins um sjálfan sig enda á hann ansi merkilegan feril sjálfur í Ástríðunni.
Stef þáttarins samdi Brynjar Már Björnsson, leikmaður KFG.