
Thursday Apr 13, 2023
Páll Sindri Einarsson - PalliBóndi
PalliBóndi er einn allra besti Counterstrike spilari landsins sem lengi hefur gert garðinn frægan í tölvuleikjaheiminum á Íslandi en færri vita það að hann á ansi merkilegan knattspyrnuferil. Hann hefur spilað með mörgum liðum undir mörgum goðsagnakenndum þjálfurum.
Stef þáttarins samdi Brynjar Már Björnsson, leikmaður KFG.