
Monday Apr 24, 2023
Víglundur Páll Einarsson - Verkstjórinn
Víglundur Verkstjóri er nafn sem er mörgum kunnugt. Hann á að baki langan feril með liðum eins og Hetti og Þór en lengst af hefur hann verið stór partur af starfi Einherja á Vopnafirði, ýmist sem leikmaður, þjálfari eða stjórnarmaður. Ástríðan fyrir leiknum lekur af Víglundi og sögurnar fylgja með.